top of page


EIPA's European Certification for Public Procurement Professionals
Nýtt efni


Átakshópur innkaupa
Þann 1. september 2025 var greint frá því á vef stjórnarráðsins að stefnulýsing ríkisstjórnarinnar leggi áherslu á að ná stöðugleika í efnahagslífi, lækkun verðbólgu og vaxta, með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Snar þáttur í að ná þeim markmiðum er að hagræða í rekstri ríkisins. Greint er frá því að sérstakur átakshópur innkaupa vinni að fjölmörgum aðgerðum sem miða sérstaklega að því að bæta yfirsýn og stuðla að gagnadrifinni ákvarðanatöku í innkaupastefnu ríkisins .


Ákvörðun - mál nr. 35/2025
Kæran málsins laut að útboði Kópavogsbær um endurnýjun gervigrass í Fífunni, þar sem Metatron ehf. kærði val á tilboði Exton ehf. Ágreiningur reis um hvort kæran hefði haft í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar samkvæmt lögum nr. 120/2016. Kærunefndin lagði til grundvallar að varnaraðili hefði tilkynnt endanlega töku tilboðs 15. júlí 2025 , sem samkvæmt 3. mgr. 86. gr. laganna hafði þau réttaráhrif að bindandi samningur komst á milli kaupanda og Exton ehf. Nefndin


Mikilvægi góðs undirbúnings
Verkframkvæmdir, hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbygging, eru oftast nær mjög kostnaðarsamar. Ákvörðun um það hvor ráðast skuli í endurbætur eða nýbyggingu er oftast nær tekin út frá fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og iðulega taka fjárheimildir verkkaupa mið af slíkum áætlunum. Við undirbúning framkvæmda er oft nauðsynlegt að leita til sérfræðinga á sviði innkaupa, arkitektúrs, hönnunar, verktöku og verkeftirlits. Mikilvægt er að val á slíkum sérfræðingum fari fram
Fréttir


Átakshópur innkaupa
Þann 1. september 2025 var greint frá því á vef stjórnarráðsins að stefnulýsing ríkisstjórnarinnar leggi áherslu á að ná stöðugleika í efnahagslífi, lækkun verðbólgu og vaxta, með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Snar þáttur í að ná þeim markmiðum er að hagræða í rekstri ríkisins. Greint er frá því að sérstakur átakshópur innkaupa vinni að fjölmörgum aðgerðum sem miða sérstaklega að því að bæta yfirsýn og stuðla að gagnadrifinni ákvarðanatöku í innkaupastefnu ríkisins .


Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
Í aðsendum pistli á mbl.is eftir Ólafur Stephensen , framkvæmdastjóra Félag atvinnurekenda , er því haldið fram að opinberir aðilar, einkum Veðurstofa Íslands , hafi ekki uppfyllt lagaskyldur um fjárhagslegan aðskilnað samkeppnisrekstrar frá lögbundinni starfsemi. Í pistlinum er rakið að Veðurstofan hafi hvorki birt sérstaka gjaldskrá né haldið aðgreindum reikningum fyrir samkeppnisþjónustu sína, þrátt fyrir fyrri ábendingar og kröfur Samkeppniseftirlitið . Ólafur gagnrýnir


Fyrirkomulag innkaupamála
Aðsend grein - Birt í ViðskiptaMogganum þann 8.3.2025 Consensa veitir viðskiptavinum sínum innkaupaþjónustu og innkauparáðgjöf. Félagið veitir innkauparáðgjöf og tekur að sér framkvæmd útboða óháð tegund innkaupa. Consensa hóf að bjóða opinberum aðilum upp á þjónustu sína árið 2019. Frá stofnun hefur félagið séð um yfir 100 útboð fyrir íslensk sveitarfélög. Árangur Consensa hefur vakið eftirtektarverða athygli bæði hérlendis og erlendis. Fyrir breytingu á lögum um opinber inn
Áhugaverðir úrskurðir og dómar


Úrskurður - mál nr. 27/2025
Kæran málsins laut að útboði Framkvæmdasýslunar - Ríkiseigna, fyrir hönd Vesturbyggðar vegna ofanflóðavarna í Bíldudal, þar sem Borgarverk krafðist þess að felldar yrðu úr gildi ákvarðanir varnaraðila um að hafna tilboði kæranda og velja tilboð Suðurverks hf. í útboðinu. Ágreiningur aðila laut einkum að því hvort varnaraðilum hafi verið heimilt að hafna tilboði kæranda sem óaðgengilegu á þeim grundvelli að kærandi hafi ekki uppfyllt kröfur um fjárhagslegt hæfi, nánar tiltekið


Ákvörðun - mál nr. 35/2025
Kæran málsins laut að útboði Kópavogsbær um endurnýjun gervigrass í Fífunni, þar sem Metatron ehf. kærði val á tilboði Exton ehf. Ágreiningur reis um hvort kæran hefði haft í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar samkvæmt lögum nr. 120/2016. Kærunefndin lagði til grundvallar að varnaraðili hefði tilkynnt endanlega töku tilboðs 15. júlí 2025 , sem samkvæmt 3. mgr. 86. gr. laganna hafði þau réttaráhrif að bindandi samningur komst á milli kaupanda og Exton ehf. Nefndin


Ákvörðun - mál nr. 20/2025
Kæran málsins laut að útboði Fjársýslu ríkisins fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins auðkennt auðkennt „Multidisciplinary teams for enhancement of digital services“. Kæra málsins barst á biðtíma samningsgerðar og hafði í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar. Ágreiningur málsins varðaði m.a. það hvort varnaraðili hafi brotið gegn lögum nr. 120/2016 og 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 með því að byggja endanlega stigagjöf bjóðenda varðandi þekkingu og reyns
Fróðleikur & kynningar


Mikilvægi góðs undirbúnings
Verkframkvæmdir, hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbygging, eru oftast nær mjög kostnaðarsamar. Ákvörðun um það hvor ráðast skuli í endurbætur eða nýbyggingu er oftast nær tekin út frá fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og iðulega taka fjárheimildir verkkaupa mið af slíkum áætlunum. Við undirbúning framkvæmda er oft nauðsynlegt að leita til sérfræðinga á sviði innkaupa, arkitektúrs, hönnunar, verktöku og verkeftirlits. Mikilvægt er að val á slíkum sérfræðingum fari fram


Ólögmætt samráð
Danska Samkeppnis- og neytendastofnunin (Konkurrence- og Forbrugerstyrelsen) hefur tekið saman lista yfir 12 vísbendingar sem allar geta bent til þess að um sé að ræða ólögmætt samráð milli fyrirtækja í tengslum við framkvæmd opinberra innkaupa. Slíkt samráð getur komið fram með ýmsum hætti við undirbúning, framsetningu og mat tilboða. Stundum birtist það í því hvernig tilboð eru skrifuð og uppbyggð, en í öðrum tilvikum í verðlagningu eða í mynstrum sem koma fram þvert á fl
bottom of page