top of page


Úrskurður - mál nr. 27/2025
Kæran málsins laut að útboði Framkvæmdasýslunar - Ríkiseigna, fyrir hönd Vesturbyggðar vegna ofanflóðavarna í Bíldudal, þar sem Borgarverk krafðist þess að felldar yrðu úr gildi ákvarðanir varnaraðila um að hafna tilboði kæranda og velja tilboð Suðurverks hf. í útboðinu. Ágreiningur aðila laut einkum að því hvort varnaraðilum hafi verið heimilt að hafna tilboði kæranda sem óaðgengilegu á þeim grundvelli að kærandi hafi ekki uppfyllt kröfur um fjárhagslegt hæfi, nánar tiltekið

Ritstjóri
1 day ago2 min read


Átakshópur innkaupa
Þann 1. september 2025 var greint frá því á vef stjórnarráðsins að stefnulýsing ríkisstjórnarinnar leggi áherslu á að ná stöðugleika í efnahagslífi, lækkun verðbólgu og vaxta, með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Snar þáttur í að ná þeim markmiðum er að hagræða í rekstri ríkisins. Greint er frá því að sérstakur átakshópur innkaupa vinni að fjölmörgum aðgerðum sem miða sérstaklega að því að bæta yfirsýn og stuðla að gagnadrifinni ákvarðanatöku í innkaupastefnu ríkisins .
Ritstjóriii
2 days ago1 min read


Ákvörðun - mál nr. 35/2025
Kæran málsins laut að útboði Kópavogsbær um endurnýjun gervigrass í Fífunni, þar sem Metatron ehf. kærði val á tilboði Exton ehf. Ágreiningur reis um hvort kæran hefði haft í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar samkvæmt lögum nr. 120/2016. Kærunefndin lagði til grundvallar að varnaraðili hefði tilkynnt endanlega töku tilboðs 15. júlí 2025 , sem samkvæmt 3. mgr. 86. gr. laganna hafði þau réttaráhrif að bindandi samningur komst á milli kaupanda og Exton ehf. Nefndin

Ritstjóri
2 days ago1 min read


Mikilvægi góðs undirbúnings
Verkframkvæmdir, hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbygging, eru oftast nær mjög kostnaðarsamar. Ákvörðun um það hvor ráðast skuli í endurbætur eða nýbyggingu er oftast nær tekin út frá fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og iðulega taka fjárheimildir verkkaupa mið af slíkum áætlunum. Við undirbúning framkvæmda er oft nauðsynlegt að leita til sérfræðinga á sviði innkaupa, arkitektúrs, hönnunar, verktöku og verkeftirlits. Mikilvægt er að val á slíkum sérfræðingum fari fram
Ritstjóriii
2 days ago1 min read


Ólögmætt samráð
Danska Samkeppnis- og neytendastofnunin (Konkurrence- og Forbrugerstyrelsen) hefur tekið saman lista yfir 12 vísbendingar sem allar geta bent til þess að um sé að ræða ólögmætt samráð milli fyrirtækja í tengslum við framkvæmd opinberra innkaupa. Slíkt samráð getur komið fram með ýmsum hætti við undirbúning, framsetningu og mat tilboða. Stundum birtist það í því hvernig tilboð eru skrifuð og uppbyggð, en í öðrum tilvikum í verðlagningu eða í mynstrum sem koma fram þvert á fl

Ritstjóri
Dec 10, 20252 min read


Aðskilnaðarkvíði ríkisforstjóra
Í aðsendum pistli á mbl.is eftir Ólaf Stephensen , framkvæmdastjóra Félag atvinnurekenda , er því haldið fram að opinberir aðilar, einkum Veðurstofa Íslands , hafi ekki uppfyllt lagaskyldur um fjárhagslegan aðskilnað samkeppnisrekstrar frá lögbundinni starfsemi. Í pistlinum er rakið að Veðurstofan hafi hvorki birt sérstaka gjaldskrá né haldið aðgreindum reikningum fyrir samkeppnisþjónustu sína, þrátt fyrir fyrri ábendingar og kröfur Samkeppniseftirlitið . Ólafur gagnrýnir að

Ritstjóri
Oct 5, 20251 min read


Ákvörðun - mál nr. 20/2025
Kæran málsins laut að útboði Fjársýslu ríkisins fyrir hönd fjármála- og efnahagsráðuneytisins auðkennt auðkennt „Multidisciplinary teams for enhancement of digital services“. Kæra málsins barst á biðtíma samningsgerðar og hafði í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar. Ágreiningur málsins varðaði m.a. það hvort varnaraðili hafi brotið gegn lögum nr. 120/2016 og 10. gr. stjórnsýslulaga nr. 37/1993 með því að byggja endanlega stigagjöf bjóðenda varðandi þekkingu og reyns

Ritstjóri
Aug 25, 20251 min read


Fyrirkomulag innkaupamála
Aðsend grein - Birt í ViðskiptaMogganum þann 8.3.2025 Consensa veitir viðskiptavinum sínum innkaupaþjónustu og innkauparáðgjöf. Félagið veitir innkauparáðgjöf og tekur að sér framkvæmd útboða óháð tegund innkaupa. Consensa hóf að bjóða opinberum aðilum upp á þjónustu sína árið 2019. Frá stofnun hefur félagið séð um yfir 100 útboð fyrir íslensk sveitarfélög. Árangur Consensa hefur vakið eftirtektarverða athygli bæði hérlendis og erlendis. Fyrir breytingu á lögum um opinber inn

Ritstjóri
Mar 8, 20253 min read


Hagsýni í rekstri ríkisins
Þann 2. janúar 2025 óskaði ríkisstjórnin eftir tillögum, hugmyndum og sjónarmiðum um hvernig hægt væri að hagræða í rekstri ríkisins. Hægt er að senda inn tillögur í samráðsgátt til 23. janúar og var fólk hvatt til að hafa tillögurnar skýrar. Metþátttaka var í samráðinu en alls bárust 3.985 umsagnir. Aldrei áður höfðu fleiri umsagnir borist um eitt mál í samráðsgátt stjórnvalda. Fjögurra manna hagræðingarhópur sem skipaður var af forsætisráðherra var svo falið ítarlegri úrvin

Ritstjóri
Mar 5, 20251 min read


Matslíkön og matsaðferðir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaupum ríkis, félaga í ríkiseigu og sveitarfélaga. Stefna ríkisins í innkaupum leggur áherslu á að fræðsla um innkaup séu aukin jafnt fyrir innkaupafólk sem stjórnendur. Leiðbeiningunum er ætlað bæta þessa þekkingu og að stuðla að auknu gagnsæi og skilvirkni útboðsferla. Vel útfærð ú

Ritstjóri
Oct 25, 20241 min read


Íslandi tryggð aðild að sameiginlegum innkaupum
Með nýrri reglugerð Evrópusambandsins og Evrópuráðsins hefur Íslandi, ásamt öðrum ríkjum EFTA, verið tryggð bein aðild að sameiginlegum innkaupum Evrópusambandsins á lyfjum, lækningavörum og öðrum mikilvægum heilbrigðisaðföngum ef heilbrigðisvá steðjar að þvert á landamæri. Ísland verður þannig virkur þátttakandi í neyðar- og viðbragðsstjórnun Evrópusambandsins (HERA) sem styrkir stöðu þess varðandi öflun, innkaup og afhendingaröryggi aðfanga þegar þjóðir þurfa að bregðast sa

Ritstjóri
Jan 11, 20231 min read


Læst í upplýsingatækni
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um það hvernig er hægt að komast úr læstri stöðu í opinberum samningum. Í frétt Stjórnarráðsins kemur fram að opinberir aðilar nýta hugbúnaðarkerfi og tæknivörur frá mörgum mismunandi birgjum í samræmi við útvistunarstefnu og lög um opinber innkaup. Fyrir kemur þegar líður á samningstíma, að aðilar uppgötva að þeir eru í þröngri samningsstöðu gagnvart birgjum og teljast læstir í núverandi fyrirkomulagi. Slík staða g

Ritstjóri
Sep 7, 20211 min read
bottom of page