top of page


Mikilvægi góðs undirbúnings
Verkframkvæmdir, hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbygging, eru oftast nær mjög kostnaðarsamar. Ákvörðun um það hvor ráðast skuli í endurbætur eða nýbyggingu er oftast nær tekin út frá fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og iðulega taka fjárheimildir verkkaupa mið af slíkum áætlunum. Við undirbúning framkvæmda er oft nauðsynlegt að leita til sérfræðinga á sviði innkaupa, arkitektúrs, hönnunar, verktöku og verkeftirlits. Mikilvægt er að val á slíkum sérfræðingum fari fram
Ritstjóriii
3 days ago1 min read


Ólögmætt samráð
Danska Samkeppnis- og neytendastofnunin (Konkurrence- og Forbrugerstyrelsen) hefur tekið saman lista yfir 12 vísbendingar sem allar geta bent til þess að um sé að ræða ólögmætt samráð milli fyrirtækja í tengslum við framkvæmd opinberra innkaupa. Slíkt samráð getur komið fram með ýmsum hætti við undirbúning, framsetningu og mat tilboða. Stundum birtist það í því hvernig tilboð eru skrifuð og uppbyggð, en í öðrum tilvikum í verðlagningu eða í mynstrum sem koma fram þvert á fl

Ritstjóri
Dec 10, 20252 min read


Matslíkön og matsaðferðir
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út nýjar leiðbeiningar um matslíkön og matsaðferðir í opinberum innkaupum. Markmið leiðbeininganna er að stuðla að skýrari ferlum og auknu gagnsæi í innkaupum ríkis, félaga í ríkiseigu og sveitarfélaga. Stefna ríkisins í innkaupum leggur áherslu á að fræðsla um innkaup séu aukin jafnt fyrir innkaupafólk sem stjórnendur. Leiðbeiningunum er ætlað bæta þessa þekkingu og að stuðla að auknu gagnsæi og skilvirkni útboðsferla. Vel útfærð ú

Ritstjóri
Oct 25, 20241 min read


Læst í upplýsingatækni
Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar um það hvernig er hægt að komast úr læstri stöðu í opinberum samningum. Í frétt Stjórnarráðsins kemur fram að opinberir aðilar nýta hugbúnaðarkerfi og tæknivörur frá mörgum mismunandi birgjum í samræmi við útvistunarstefnu og lög um opinber innkaup. Fyrir kemur þegar líður á samningstíma, að aðilar uppgötva að þeir eru í þröngri samningsstöðu gagnvart birgjum og teljast læstir í núverandi fyrirkomulagi. Slík staða g

Ritstjóri
Sep 7, 20211 min read
bottom of page