top of page


Átakshópur innkaupa
Þann 1. september 2025 var greint frá því á vef stjórnarráðsins að stefnulýsing ríkisstjórnarinnar leggi áherslu á að ná stöðugleika í efnahagslífi, lækkun verðbólgu og vaxta, með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Snar þáttur í að ná þeim markmiðum er að hagræða í rekstri ríkisins. Greint er frá því að sérstakur átakshópur innkaupa vinni að fjölmörgum aðgerðum sem miða sérstaklega að því að bæta yfirsýn og stuðla að gagnadrifinni ákvarðanatöku í innkaupastefnu ríkisins .
Ritstjóriii
3 days ago1 min read


Ákvörðun - mál nr. 35/2025
Kæran málsins laut að útboði Kópavogsbær um endurnýjun gervigrass í Fífunni, þar sem Metatron ehf. kærði val á tilboði Exton ehf. Ágreiningur reis um hvort kæran hefði haft í för með sér sjálfkrafa stöðvun samningsgerðar samkvæmt lögum nr. 120/2016. Kærunefndin lagði til grundvallar að varnaraðili hefði tilkynnt endanlega töku tilboðs 15. júlí 2025 , sem samkvæmt 3. mgr. 86. gr. laganna hafði þau réttaráhrif að bindandi samningur komst á milli kaupanda og Exton ehf. Nefndin

Ritstjóri
3 days ago1 min read


Mikilvægi góðs undirbúnings
Verkframkvæmdir, hvort sem um er að ræða endurbætur eða nýbygging, eru oftast nær mjög kostnaðarsamar. Ákvörðun um það hvor ráðast skuli í endurbætur eða nýbyggingu er oftast nær tekin út frá fyrirliggjandi kostnaðaráætlun og iðulega taka fjárheimildir verkkaupa mið af slíkum áætlunum. Við undirbúning framkvæmda er oft nauðsynlegt að leita til sérfræðinga á sviði innkaupa, arkitektúrs, hönnunar, verktöku og verkeftirlits. Mikilvægt er að val á slíkum sérfræðingum fari fram
Ritstjóriii
3 days ago1 min read


Ólögmætt samráð
Danska Samkeppnis- og neytendastofnunin (Konkurrence- og Forbrugerstyrelsen) hefur tekið saman lista yfir 12 vísbendingar sem allar geta bent til þess að um sé að ræða ólögmætt samráð milli fyrirtækja í tengslum við framkvæmd opinberra innkaupa. Slíkt samráð getur komið fram með ýmsum hætti við undirbúning, framsetningu og mat tilboða. Stundum birtist það í því hvernig tilboð eru skrifuð og uppbyggð, en í öðrum tilvikum í verðlagningu eða í mynstrum sem koma fram þvert á fl

Ritstjóri
Dec 10, 20252 min read
bottom of page